
Við bjóðum vetrarleigu frá 1. september til maí loka. Leigutími er frá 3 – 9 mánaða.
Við leigjum bíla yfir kaldasta tíma ársins á góðum kjörum. Frábær lausn fyrir þá sem vilja jafna sveiflur eða leysa tímabundna ökutækjaþörf. Engin útborgun, án bindingar, engin óvænt útgjöld, ekkert viðhald.
Vetrar- og nagladekk:
Allir rafbílar eru afhentir á vetrardekkjum þegar vetrartímabil hefst. Viljir þú hinsvegar nagladekk á rafbíl er 20.000 kr. dekkjaskiptagjald innheimt.
Þú getur fengið afslátt hjá carpark.is þegar þú þarft að leggja bílnum meðan þú ert erlendis Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á Geymsla á Keflavíkurflugvelli

Engin útborgun

Engin binding

Engin óvænt útgjöld

Bílaleiga Flugleiða ehf. – Hertz er dreifingaraðili trygginga fyrir Sjóvá.