Hertz er besta bílaleiga landsins samkvæmt World Travel Awards í fjórða sinn

November 15, 2021 Blog

Við erum afar stolt af því að hljóta nafnbótina besta bílaleigan á Íslandi 2021 samkvæmt World Travel Awards. Og sérstaklega gaman að segja frá því að þetta er í fjórða sinn sem við njótum þessa heiðurs á fimm árum. Er þetta í 28. skiptið sem verðlaunin eru veitt á heimsvísu. Úrslitin voru að þessu sinni […]

...lesa fulla færslu

Framtakssjóðurinn Horn III eignast 40% hlut í Bílaleigu Flugleiða ehf., sérleyfishafa Hertz á Íslandi

May 20, 2019 Blog

Horn III slhf., framtakssjóður í rekstri Landsbréfa hf., hefur keypt 40% hlut í Bílaleigu Flugleiða ehf. af stjórnendum félagsins sem eiga eftir viðskiptin 60% hlut. Bílaleiga Flugleiða ehf. var stofnuð árið 1971 og hefur verið sérleyfishafi bílaleigunnar Hertz á Íslandi frá árinu 1973. Hertz er leiðandi alþjóðleg bílaleiga sem á eitt þekktasta vörumerki heims og […]

...lesa fulla færslu

Hertz var valin besta bílaleigan á Íslandi 2017

May 20, 2019 Blog

Hertz var valin besta bílaleigan á Íslandi hjá World Travel Awards í St. Pétursborg í Rússlandi. Þetta er í fyrsta sinn sem verðlaunin eru veitt í flokki bílaleiga á Íslandi en World Travel Awards eru virt verðlaun sem veitt eru í ferðaþjónustunni á heimsvísu. „Það er gríðarlegur heiður fyrir okkur að fá viðurkenningu á því […]

...lesa fulla færslu

Samstarfsverkefni Rauða Kross Íslands og Hertz bílaleigu

May 20, 2019 Blog

Rauði kross Íslands stendur fyrir verkefni á vestfjörðum og austurlandi sem sem miðar að því að hjálpa fjölskyldum hælisleitanda að koma sér fyrir í nýju umhverfi á Íslandi. Um er að ræða fimm fjölskyldur eða 23 einstaklinga sem koma frá Írak og Sýrlandi. Hertz styður með stolti við hin ýmsu samfélagsverkefni og hér leggur félagið til […]

...lesa fulla færslu