Fyrirtækjalausnir HertzHertz

Þinn rekstur okkar þjónusta

Við erum sérfræðingar í rekstri ökutækja og skiljum að fyrirtæki vinna í mismunandi umhverfi og þurfa því lausnir sem eru sniðnar að þeirra þörfum. Við erum til þjónustu reiðubúin.

Fyrirtæki og stofnanir sem eru í reikningsviðskiptum við Hertz bílaleigu geta bókað bíl á einfaldan hátt.

Þinn Tengiliður

Hafir þú einhverjar spurningar varðandi vöruframboð eða þjónustu ekki hika við að hafa samband við okkur.

Eysteinn Freyr Júlíusson

Eysteinn Freyr Júlíusson

Viðskiptastjóri á sölu- og fyrirtækjasviði
Sími: 858-0445 – Netfang: eysteinn@hertz.is

Helstu kostir þess að vera í fyrirtækjaþjónustu

  • Forgangsþjónusta
  • Leigusamningur tilbúinn
  • Forgangsstæði
  • Þinn tengiliður
  • Við sækjum þig
  • Hagstætt verð allt árið

Sæktu um Fyrirtækjaþjónustu

Vertu með bílaflota fyrirtækisins í öruggum höndum

Ríkiskaup

Hertz er aðili að rammasamningi Ríkiskaupa

Vildarpunktar Icelandair

Eftir stærð ökutækis færðu Vildarpunkta Icelandair með hverri leigu

Þjónustustöðvar

Við erum um land allt, finndu þína stöð

Gullklúbbur

Sæktu um aðild og njóttu ávinnings strax

Langtímaleiga

Njóttu úrvalsþjónustu og hagstæðra kjara