Ekki er hægt að bjóða uppá bílastæði fyrir langtímaleigu vegna aðstæðna og snjóa að svo stöddu.
Öll stæði eru uppbókuð til og með 03 Janúar, 23
Athugið að takmörkuð / skert þjónusta verður í sumar vegna skipulagsbreytinga á svæðinu við Keflavíkurflugvöll. Kynnið ykkur vel afgreiðsluferlið hér til hliðar.
VIÐ SJÁUM UM BÍLINN MEÐAN ÞÚ SINNIR ÞÍNUM ERINDUM ERLENDIS
Í langtímaleigu Hertz bjóðum við viðskiptavinum að geyma bifreiðina á Keflavíkurflugvelli á meðan dvöl erlendis stendur. Með því að fylla út formið hér fyrir neðan höfum við þær upplýsingar sem við þurfum til að geta veitt þér þá þjónustu sem þú óskar eftir.
GEYMSLA Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI Athugið að fylla þarf formið út með minnst þremur dögum fyrir brottför.
Að öðrum kosti þarf að hafa samband við þjónustuver Hertz í síma 522 44 00.
Staðfestingu fyrir geymslu er svarað alla virka daga frá 8-16. Engar staðfestingar eru sendar út um helgar.
Nauðsynlegt er að bíða eftir formlegri staðfestingu.
Athugið að viðskiptavinum sem mæta án bókunar verður vísað á gjaldskyld stæði ISAVIA.