Í langtímaleigu eða mánaðarleigu hjá Hertz eru ýmsir þjónustuliðir innifaldir, mismunandi þó eftir leigulengd og samningum. Hér getur þú pantað tíma í þá þjónustu sem er innifalin í þínu leiguverði.

ATHUGIÐ VEGNA FJÖLDATAKMARKANNA (COVID19). ÞAR SEM AÐ VIÐHAFA VERÐUR 2 METRA REGLU Í AFGREIÐSLUM ER EKKI HÆGT AÐ BÍÐA Á BIÐSTOFUM ÞAR TIL TAKMÖRKUNUM HEFUR VERIÐ AFLÉTT.

Athugið ef ósk er um að fá þjónustu á öðrum leigustað en tilgreint er í þjónustuliðum hér að neðan vinsamlega hafið þá samband við viðkomandi leigustöð.