HERTZ ÖKUTÆKJAVERND

AUKIN ÞJÓNUSTA Í LANGTÍMALEIGU

Þú færð 1000 eða 2000 Vildarpunkta Icelandair í hverjum mánuði

Langtímaleiga er hagkvæmur kostur þegar kemur að rekstri ökutækja. Þú gerir samning um langtímaleigu og nýtur þess að keyra áhyggjulaus, njóta úrvalsþjónustu og hagstæðra kjara allt árið um kring.

Helstu kostir:
–  Engin binding fjármagns
–  Engin endursöluáhætta
–  Einfalt mánaðarlegt viðskiptayfirlit
–  Lendiru í óhappi færðu annan bíl samdægurs

Innifalið:
–  1250 eða 1750 km á mánuði
–  Þrif einu sinni í mánuði
–  Skyldutrygging, kaskótrygging og bifreiðajöld
–  Almennur rekstrarkostnaður – hjólbarðar, smurþjónusta, þurrkublöð og perur

BÆTTU VIÐ VIÐBÓTARVERND Á LANGTÍMALEIGUBÍLINN ÞINN

Hertz hefur aukið þjónustuframboð sitt og býður nú uppá aukna ökutækjavernd fyrir viðskiptavini með ökutæki í langtímaleigu. Engar breytingar verða gerðar á núverandi samningum nema viðskiptavinir óski eftir því sérstaklega. Nauðsynlegt er að koma með ökutækið til okkar í skoðun ef áhugi er á að kaupa viðbótar ökutækjavernd.


Hertz Standard
– innifalin í öllum langtímaleigusamningum
– Minni bílar: Sjálfsábyrgð 175.000 kr. Engin framrúðuvernd
– Stærri bílar: Sjálfsábyrgð 195.000 kr. Engin framrúðuvernd

Hertz Super – Viðbótar ökutækjavernd
– Minni bílar: Aukalega 4.990 kr. á mánuði
Lækkar sjálfsábyrgðina úr 175.000 kr. í 15.000 kr. Engin framrúðuvernd

– Stærri bílar: Aukalega 5.990 kr. á mánuði
Lækkar sjálfsábyrgðina úr 195.000 kr. í 24.000 kr. Engin framrúðuvernd

Hertz Super+ – Viðbótar ökutækjavernd
– Minni bílar: Aukalega 6.990 kr. á mánuði
Lækkar sjálfsábyrgðina úr 175.000 kr. í 15.000 kr. Framrúðuvernd innifalin
– Stærri bílar: Aukalega 7.990 kr. á mánuði
Lækkar sjálfsábyrgðina úr 195.000 kr. í 24.000 kr. Framrúðuvernd innifalin

– Sjálfsábyrgð í framrúðuvernd er 0 kr.