Langtímaleiga eða vetrarleiga er hagkvæmur kostur þegar kemur að rekstri ökutækja. Þú gerir samning við Hertz og nýtur þess að keyra áhyggjulaus, njóta úrvalsþjónustu og hagstæðra kjara allt árið um kring. Leigutími er frá 3 – 48 mánaða.
Við sjáum um viðhaldið, smurningu, vetrar og sumardekk afsláttur af eldsneyti og svo margt ótal fleira
sem gerir lífið miklu einfaldara. Þannig getur þú áhyggjulaust einbeitt þér að því sem skiptir þig mestu
máli.
*Þvottur er ekki innifalinn í leiguverði en fæst án endurgjalds í Langtímaleigu 12-36 mánaðar samninga.
Aðeins er boðið upp á þessa þjónustu á Flugvallarvegi 5, 102 Reykjavík og bóka þarf fyrirfram.
Hámark 1x í mánuði háð framboði
Engin binding
Við sjáum um þrifin*
Dekkin og smurið