Hvort sem þú ert í langtímaleigu eða vetrarleigu þá færðu úrvalsþjónustu hjá Hertz. Það er margvíslegt innifalið og hér má sjá lista yfir það eftir þjónustuleið.

 

     Vetrarleiga  

             Langtímaleiga  

1250, 1500 eða 1750 km á mánuði eftir samningum.
(Til viðmiðunar er 1750 km akstur um 21.000 km á ári sem er u.þ.b. meðal keyrsla einstaklinga)

Skyldutrygging og kaskótrygging
Bifreiðagjöld
Sumar- & vetrardekk
Smur & þjónustuskoðanir
Perur & rúðuþurrkur
Vildarpunktar Icelandair
Hertz Gold Club
Þvottur einu sinni í mánuði*  

*Þjónustan er gjaldfrjálst á öllum afgreiðslustöðum nema á Keflavíkurflugvelli.