Langtímaleiga er hagkvæmur kostur þegar kemur að rekstri ökutækja. Þú gerir samning um langtímaleigu og nýtur þess að keyra áhyggjulaus, njóta úrvalsþjónustu og hagstæðra kjara allt árið um kring. Leigutími er frá 12 – 48 mánaða.

Afgreiðslutími langtímaleigu er 08:00 – 16:00 á virkum dögum

Engin binding

Við sjáum um þrifin

Dekkin og smurið

Með langtímaleigu Hertz lætur þú okkur um viðhaldið og færð þvott einu sinni í mánuði, fría smurningu, vetrar- og sumardekk, afslátt af eldsneyti, mat og ótal margt fleira sem gerir lífið miklu einfaldara. Þannig getur þú áhyggjulaust einbeitt þér að því sem skiptir þig mestu máli.

Sæktu um hér – Við sendum tilboð um hæl

Fylltu út formið hér fyrir neðan og ef þú hefur einhverjar séróskir segðu okkur það þá endilega í athugasemdaglugganum.

Fill out my online form.

Helstu kostir:

  • Engin binding fjármagns
  • Engin endursöluáhætta
  • Einfalt mánaðarlegt viðskiptayfirlit
  • Lendiru í óhappi færðu annan bíl samdægurs

Innifalið:

  • 1250, 1500 eða 1750 km á mánuði
  • Þrif einu sinni í mánuði
  • Skyldutrygging, kaskótrygging og bifreiðagjöld
  • Almennur rekstrarkostnaður – hjólbarðar, smurþjónusta, þurrkublöð og perur

Bílaleiga Flugleiða ehf. – Hertz er dreifingaraðili trygginga fyrir Sjóvá.