Leigðu rafmagns- eða tengiltvinnbíl hjá Hertz  fyrir ferðalagið þitt um landið.

Ef þú vill nýjustu tækni í bílum, sparneytni, og hagkvæmni í akstri þá er rafbíll (EV) eða Plug-in Hybrid rafbíl (PHEV) kjörinn kostur.

Hertz, ein stærsta bílaleiga landsins,  hefur sett sér það markmið að vera leiðandi í orkuskiptunum með innkaupum á umhverfisvænum bílum og draga eins mikið úr kolefnislosun fyrirtækisins með fjölmörgum umhverfisvænum skrefum.

Við kynnum stöðugt til leiks fleiri hágæða rafbíla og PHEV bíla í flota okkar með þetta markmið í huga. Við vonumst til að vaxa með viðskiptavinum okkar og öllum sem vilja minnka kolefnisfótspor okkar, vinna saman og skapa nýja leið til sjálfkeyrandi aksturs á Íslandi – án kolefnislosunar.

Við erum með mikið úrval af nýjum sjálfskiptum og traustum 2WD og 4WD raf- og tvinnbílum til leigu. Hvort sem þú ert að leita að borgarbíl eins og 2WD Toyota Yaris Hybrid, litlum 4WD jeppa eins og Kia e-Niro eða hátæknivæddum rafbíl eins og Tesla Y, þá geturðu alltaf fundið ökutækið sem hentar þínum þörfum.

Leigðu glænýja Tesla Y og aðra raf- og tvinnbíla hjá Hertz með því að bóka beint á vefsíðu okkar.

Vertu umhverfisvænn og ferðastu á rafbíl í sumar með Hertz.

Innifalið í verði
Ótakmarkaður kílómetrafjöldi, tryggingar (CDW) og vsk.