Skemmtilegur og áhyggjulaus ferðamáti innanlands í sumar

Ferðastu á auðveldan og þægilegan hátt um landið á húsbíl frá Hertz. Tvær gerðir húsbíla eru fáanlegir í lengri eða styttri tíma. Hafðu samband og við látum þig vita hvort bílarnir séu lausir á þínum dagsetningum. *

Notaðu bókunarkóðana í vélinni hér fyrir ofan til að senda okkur fyrirspurn. Einnig getur þú haft samband við okkur á hertz@hertz.is eða í síma 522 44 00 til að bóka.

100 km tilboð, bókunarkóði: MH100
200 km tilboð, bókunarkóði: MH200

*Athugið að eingöngu er hægt að fá bíllinn afhendan í Selhellu 5, Hafnarfirði.


VW Caddy Beach Camper

Lítill, léttur og sparneytinn sem er frábær fyrir tvo að ferðast í.

Athugið: Þessi bíll má ekki fara á hálendið (F-merkta vegi).

  • Lágmarksaldur leigutaka 23 ár.
  • Lágmarksleiga 3 sólarhringar.
  • Í boði frá 1. maí til 30. september.
  • Útleiga og skil í Selhellu 5, Hafnarfirði.

Verðdæmi:

3-5 daga leiga með 100 km á dag kr. 10.500 á dag.
6-13 daga leiga með 100 km á dag kr. 9.400 á dag.

3-5 daga leiga með 200 km á dag kr. 13.100 á dag.
6-13 daga leiga með 200 km á dag kr. 12.000 á dag.


Húsbíll

Húsbíll með svefnplássi fyrir 4 og sæti fyrir 6 í akstri. Skemmtilegur bíll með öllum helstu þægindum.

Athugið: Þessi bíll má ekki fara á hálendið (F-merkta vegi).

  • Lágmarksaldur leigutaka 23 ár.
  • Lágmarksleiga 3 sólarhringar.
  • Í boði frá 1. maí til 30. september.
  • Útleiga og skil í Selhellu 5, Hafnarfirði.

Verðdæmi:

3-5 daga leiga með 100 km á dag kr. 34.000 á dag.
6-13 daga leiga með 100 km á dag kr. 30.500 á dag.

3-5 daga leiga með 200 km á dag kr. 38.600 á dag.
6-13 daga leiga með 200 km á dag kr. 35.100 á dag.


Innifalið í verðum:

  • Innifalið er 100 eða 200 kílómetra akstur á dag eftir því hvort er valið.
  • 24% Virðisaukaskattur.
  • Þjófnaðartrygging (TP).
  • Lögboðin slysatrygging ökumanns og farþega (PAI).
  • Kaskótrygging (CDW).

Um tryggingar:

CDW (Kaskótrygging)
Innifalið í leiguverði er lögboðin ökutækjatrygging gagnvart þriðja aðila ásamt kaskótryggingu. Sjálfsábyrgð er kr. 399.000. Hægt er að sjá viðbótartryggingar hér.

PAI (Slysatrygging ökumanns og farþega)
Slysatrygging ökumanns og farþega er hluti af lögboðinni skyldutryggingu ökutækis og er því innifalin í leiguverði. Hún bætir það slys sem ökumaður og/eða farþegar verða fyrir.

TP (Þjófnaðartrygging)
Innifalin í leiguverði og tryggir þig gegn þjófnaði á ökutækinu. Tryggingin tekur þó ekki til þjófnaðar á persónulegum munum.