VIÐ ERUM 50 ÁRA Í APRÍL

5000 þúsund Vildarpunktar Icelandair með hverri leigu allan afmælismánuðinn.*

Hvort sem þú þarft bílinn í einkaerindum, vilt nýta fyrirtækjaþjónustuna okkar eða ert hluti af Ríkiskaupasamningnum þá færðu 5000 Vildarpunkta Icelandair allan apríl óháð bílstærð.

*Gildir með öllum skammtímaleigum sem hefjast í apríl, gildir ekki með langtímaleigu.


Bókaðu bílinn á tilboði
hér í bókunarvélinni að ofan.

Innifalið: 50 km á dag, sjálfsábyrgðargjald & vsk.
Ef þig vantar bíl með fleiri kílómetrum smelltu þá hér.

valin Besta Bílaleiga landsins í þriðja sinn


Úrvalsþjónusta í 50 ár

Við erum um þessar mundir að fagna 50 ára afmæli okkar eða þann 1.apríl.
Árið 1971 var bílaleigan stofnuð og þá undir merkjum flugfélagsins Loftleiða. Bílaleiga Loftleiða varð að svo síðar að Hertz á Íslandi.