Hvort sem þú ert í langtímaleigu eða vetrarleigu þá færðu úrvalsþjónustu hjá Hertz. Það er margvíslegt innifalið og hér má sjá lista yfir það eftir þjónustuleið.
Vetrarleiga |
Langtímaleiga |
|
|
1250, 1500 eða 1750 km á mánuði eftir samningum. |
||
| Skyldutrygging og kaskótrygging | ||
| Bifreiðagjöld | ||
| Sumar- & vetrardekk | ||
| Smur & þjónustuskoðanir | ||
| Perur & rúðuþurrkur | ||
| Vildarpunktar Icelandair | ||
| Hertz Gold Club | ||