
Hertz Bílaleiga býður uppá gott úrval rafbíla með drægni frá 150 til 450 km á hleðslunni skv. WLTP staðlinum.
Léttir, liprir, hagkvæmir og umfram allt umhverfisvænir enda ganga þeir fyrir 100% hreinni íslenskri orku.
Þú finnur einnig úrval tengiltvinnbíla (Plug-in Hybrid) en þeir sameina það besta úr jarðefnaeldsneytisbílum og rafbílum í akstri.

Engin útborgun

Engin óvænt útgjöld

Við sjáum um þrifin
Langtímaleiga er hagkvæmur kostur þegar kemur að rekstri ökutækja. Þú gerir samning um langtímaleigu og nýtur þess að keyra áhyggjulaus, njóta úrvalsþjónustu og hagstæðra kjara allt árið um kring. Leigutími er frá 12 – 48 mánaða.